Pochettino enn fullur sjálfstrausts Siggeir Ævarsson skrifar 16. desember 2023 12:00 Mauricio Pochettino hefur ekki átt sjö dagana sæla sem þjálfari Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segist vera fullviss um að stjórn liðsins muni veita honum það svigrúm sem hann þarf til að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun. Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Pochettino tók við stjórn liðsins í sumar en liðið situr sem stendur í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Everton um liðna helgi. Chelsea hefur aðeins unnið fimm af 16 leikjum sínum í deildinni í vetur og tapað sjö. Honum varð tíðrætt um traust á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Sheffield United í dag. „Ég er þannig gerður að ég treysti alltaf þar til einhver sýnir mér að ég geti ekki treyst lengur. Ég treysti. Ég veit að ég þarf að sýna fram á árangur. Ég þekki fótboltann. Ég treysti, ég virkilega treysti.“ Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjárhæðum í leikmannakaup frá því að nýir eigendur komu til sögunnar í fyrra. Alls hefur liðið eitt einum milljarða punda, þar af 430 milljónum síðan að Pochettino tók við. Hann sagði að markmiðið væri skýrt en bað fólk að sýna þolinmæði. „Verkefnið er skýrt. Þau skilaboð sem við höfum fengið frá upphafi er að treysta á þá vinnu sem við erum að vinna. Auðvitað geturðu eytt peningum. Ef þú vilt kaupa hús þá kaupirðu hús. En ef þú vilt byggja hús þarftu að taka einhverja áhættu. Við þurfum meiri tíma.“ Chelsea tekur eins og áður sagði á móti Sheffield United í dag og hefst leikurinn kl. 15:00
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira