Bökkuðu bíl inn í Nova og stálu símum Kolbeinn Tumi Daðason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. desember 2023 10:07 Skjótt var brugðist við hjá Nova í nótt og plötur settar í stað rúðanna. Vísir/Margrét Björk Innbrot var framið í verslun Nova í Lágmúla í Reykjavík í nótt. Bíl var bakkað inn í verslunina áður en innbrotsþjófarnir létu greipar sópa. Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans. Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans.
Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira