Noregur í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 21:30 Camilla Herrem var markahæst í liði Noregs. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Þórir Hergeirsson stýrði liði Noregs til sigurs gegn Slóveníu í milliriðli HM kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 34-21. Þá vann Holland stórsigur á Úkraínu. Með sigri hefði Slóvenía jafnað Noreg að stigum í milliriðli II. Það var hins vegar aldrei í kortunum og Noregur enn með fullt hús stiga eftir frábæran sigur. Camilla Herrem var markahæst hjá Noregi með 6 mörk. Þar á eftir komu með Nora Mörk, Stine Bredal Oftedal og Henny Ella Reistad með 5 mörk hver. Hjá Slóveníu var Alja Vargic markahæst með 5 mörk. Staðan í riðlinum er því þannig að Noregur og Frakkland eru í efstu tveimur sætunum og báðar þjóðir því komnar í 8-liða úrslit en þær mætast í lokaumferð milliriðilsins. Öruggur sigur Hollands á Úkraínu, 40-21, í milliriðli IV kemur þjóðinni í góða stöðu fyrir lokaleik sinn gegn Tékklandi. Hollendingar eru á toppi riðilsins með 8 stig, þar á eftir koma Tékkland og Spánn með 6 stig hvort. Netherlands claim an important win, while Norway clinch both the victory and the quarter-finals ticket As do Olympic champions France Day ten #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/c7IZperDGT— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Með sigri hefði Slóvenía jafnað Noreg að stigum í milliriðli II. Það var hins vegar aldrei í kortunum og Noregur enn með fullt hús stiga eftir frábæran sigur. Camilla Herrem var markahæst hjá Noregi með 6 mörk. Þar á eftir komu með Nora Mörk, Stine Bredal Oftedal og Henny Ella Reistad með 5 mörk hver. Hjá Slóveníu var Alja Vargic markahæst með 5 mörk. Staðan í riðlinum er því þannig að Noregur og Frakkland eru í efstu tveimur sætunum og báðar þjóðir því komnar í 8-liða úrslit en þær mætast í lokaumferð milliriðilsins. Öruggur sigur Hollands á Úkraínu, 40-21, í milliriðli IV kemur þjóðinni í góða stöðu fyrir lokaleik sinn gegn Tékklandi. Hollendingar eru á toppi riðilsins með 8 stig, þar á eftir koma Tékkland og Spánn með 6 stig hvort. Netherlands claim an important win, while Norway clinch both the victory and the quarter-finals ticket As do Olympic champions France Day ten #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/c7IZperDGT— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira