Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Andri Már Eggertsson skrifar 3. desember 2023 16:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp Sjá meira
„Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp Sjá meira