Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Andri Már Eggertsson skrifar 3. desember 2023 16:00 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
„Mér fannst baráttan hjá okkur og hvernig allar stelpurnar komu tilbúnar til leiks standa upp úr. Við þurftum að jafna orkustigið þeirra sem við gerðum og svo var gott boltaflæði hjá okkur og mér fannst við setja tóninn í fyrsta leikhluta,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var afar ánægður með byrjun Keflavíkur í fyrsta leikhluta þar sem gestirnir gerðu tuttugu stig á fimm mínútum. „Við byrjuðum vel og síðan hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn. Þær þurftu að hafa mikið fyrir öllum körfum og það sem við lögðum upp með gekk mjög vel.“ Keflavík tapaði afar óvænt gegn Þór Akureyri sem er eina tap Keflavíkur á tímabilinu. Eftir það hefur liðið unnið afar sannfærandi sigra gegn Njarðvík og Stjörnunni. „Maður hefur reynt að koma inn í hausinn á hópnum að við erum ekki að fara að vinna eitthvað af því við erum með svo marga landsliðsmenn eða hvað það nú er. Við þurfum alltaf að leggja alla vinnu í þetta og leggja okkur fram, spila sem lið og vera á sömu blaðsíðunni. Annars munum við lenda í vandræðum eins og á móti Þór.“ „Það er ekki séns á að vinna alla leiki sem maður fer í en hugarfarið verður að vera það gott að þetta verði eins og í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira