Hrottalegt nauðgunarmál á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. desember 2023 22:12 Bæði atvikin áttu sér stað í Nuuk. Martin Zwick/Getty Héraðsdómstóll Sermersooq á Grænlandi dæmdi 23 ára mann fyrir tvær hrottafengnar nauðganir. Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann. Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann.
Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira