UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2023 08:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, íhugar að koma Evrópudeild kvenna á laggirnar. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira
Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Sjá meira