Handtökuskipun gefin út á hendur NFL-stjörnunnar Von Miller Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2023 07:01 Lögrelan leitar að Von Miller. Dylan Buell/Getty Images Vonnie B‘VSean Miller, betur þekktur sem Von Miller, er 34 ára gamall leikmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni. Hann á að baki tvo meistaratitla í NFL og var valinn verðmætasti leikmaður Ofurskálarinnar árið 2016. Hann gæti nú átt yfir höfði sér fangelsisvist. Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu. NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Lögreglan í Dallas hefur gefið út handtökuskipun á hendur Von Miller fyrir að ganga í skrokk á óléttri kærustu sinni. Þessu greindu ýmsir fréttamiðlar frá á fimmtudag. Þar kom fram að lögreglan hefði verið kölluð til vegna „gríðarlegra óláta“ á heimili leikmannsins. Von Miller's longtime girlfriend, who is pregnant, accused him of assaulting her Wednesday while at their home in Dallas, per @wfaaAn arrest warrant has been issued on a charge of assaulting a pregnant personMore here: https://t.co/X6WpGG3aqs pic.twitter.com/LePpHllSEL— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2023 Lögreglan telur að Von Miller hafi ráðist á fórnarlambið eftir rifrildi þeirra á milli. Hann var hvergi sjáanlegur þegar lögregluna bar að garði. Fórnarlambið fór á spítala með smávægilega áverka og í kjölfarið var handtökuskipun gefin út á hendur Von Miller fyrir að ráðast á ólétta konu. Í yfirlýsingu Bills segist félagið vita af atvikinu og það sé að safna upplýsingum. Þá mun það ekki tjá sig frekar að svo stöddu.
NFL Heimilisofbeldi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira