Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 17:01 Sunna ætlar sér sigur ásamt herbergisfélaganum. VÍSIR / PAWEL Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Landsliðskonurnar í handbolta fá ekki aðeins útrás fyrir keppnisskapinu innan vallar en þær Sunna og Þórey Rósa, sem eru einu tveir leikmennirnir í hópnum sem áður hafa spilað á stórmóti, ætla ekki að sætta sig við tap þegar keppni verður milli herbergja um flottustu jólaskreytingarnar í kvöld. Leikmenn hafa verið að setja upp skemmtikvöld sem hafa verið mjög skemmtileg og reynst vel. Kjartan Vídó [markaðsstjóri HSÍ] er búinn að setja upp jólaskreytingakeppni. Við Þórey Rósa ætlum klárlega að sigra þá keppni, við erum byrjaðar að múta dómurum, sagði Sunna í samtali við Vísi í dag. Þórey Rósa greindi þá frá því að þær ættu von á sendingu að heiman með skrauti til að tryggja það að sigurinn væri þeirra. Spennandi verður að sjá hver ber sigur úr býtum í keppninni í kvöld en liðið nær í það minnsta aðeins að skemmta sér og losa um stress fyrir stóra deginum á morgun. Ísland mætir Slóveníu klukkan fimm á morgun í fyrsta leik riðlakeppninnar. Leiknum verður gerð góð skil á Vísi og öllu sem tengist landsliðinu fram að fyrsta kasti. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Landsliðskonurnar í handbolta fá ekki aðeins útrás fyrir keppnisskapinu innan vallar en þær Sunna og Þórey Rósa, sem eru einu tveir leikmennirnir í hópnum sem áður hafa spilað á stórmóti, ætla ekki að sætta sig við tap þegar keppni verður milli herbergja um flottustu jólaskreytingarnar í kvöld. Leikmenn hafa verið að setja upp skemmtikvöld sem hafa verið mjög skemmtileg og reynst vel. Kjartan Vídó [markaðsstjóri HSÍ] er búinn að setja upp jólaskreytingakeppni. Við Þórey Rósa ætlum klárlega að sigra þá keppni, við erum byrjaðar að múta dómurum, sagði Sunna í samtali við Vísi í dag. Þórey Rósa greindi þá frá því að þær ættu von á sendingu að heiman með skrauti til að tryggja það að sigurinn væri þeirra. Spennandi verður að sjá hver ber sigur úr býtum í keppninni í kvöld en liðið nær í það minnsta aðeins að skemmta sér og losa um stress fyrir stóra deginum á morgun. Ísland mætir Slóveníu klukkan fimm á morgun í fyrsta leik riðlakeppninnar. Leiknum verður gerð góð skil á Vísi og öllu sem tengist landsliðinu fram að fyrsta kasti.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira