Innlent

Bein út­sending: Upplýsingafundur al­manna­varna

Árni Sæberg skrifar
Víðir Reynisson stýrir fundinum.
Víðir Reynisson stýrir fundinum. Vísir/Vilhelm

Upplýsingafundur almannavarna vegna ástandsins á Reykjanesskaga verður haldinn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundinn má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi.

Fundinum stýrir Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fer á fundinum yfir stöðu mála eftir atburði síðustu viku í Grindavík.

Einnig verða á fundinum Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, og Kristín Jónsdóttir frá Veðurstofu Íslands.

Fundurinn hefst klukkan 13 og má sjá í spilaranum hér að neðan:

Þá verður fylgst með gangi fundarins í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að ýta á f5.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×