Aðdáandi Taylor Swift lést á tónleikum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:43 Mikill harmleikur á tónleikum Taylor Swift í Brasilíu í gærnótt. 23 ára aðdáandi Taylor Swift lést á tónleikum poppstjörnunnar í Ríó de Janeiró í Brasilíu í gærnótt. Ana Clara Benevides var flutt á sjúkrahús eftir að hafa fengið aðsvif í mikilli hitabylgju sem ríður yfir þar í landi um þessar mundir. Dánarorsökin er sögð hafa verið hjartaáfall. Hin unga Benevides var frá Sonora-borg í Brasilíu og stundaði nám í sálfræði. Talsmaður slökkviliðs Ríó de Janeiro hefur sagt að minnst þúsund manns hafi þurft á aðhlynningu að halda sökum aðsvifs á tónleikunum vegna hins mikla hita sem var. Samkvæmt Folha de S. Paulo fór hitinn upp í sextíu gráður á Nilton Santos-leikvanginum þar sem tónleikarnir fóru fram. Skipuleggjendur tónleikanna hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að leyfa tónleikagestum ekki að koma með vatnsflöskur inn á leikvanginn. Taylor Swift tjáði sig um harmleikinn á Instagram-síðu sinni. Taylor vottar fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína á miðlinum Instagram.Instagram „Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þessi orð en það er með sorg í hjarta sem ég segi að við misstum aðdáanda fyrir tónleikana mína. Ég kem ekki í orð hve sorgmædd ég er yfir þessu. Ég veit voða lítið um málið annað en að hún var svo ótrúlega falleg og allt of ung,“ segir Taylor. Hún segir jafnframt að hún geti ekki tjáð sig um málið á sviðinu vegna þess hvað harmur hennar er mikill. Í færslunni vottar Swift fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína. Tónlist Brasilía Hollywood Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Ana Clara Benevides var flutt á sjúkrahús eftir að hafa fengið aðsvif í mikilli hitabylgju sem ríður yfir þar í landi um þessar mundir. Dánarorsökin er sögð hafa verið hjartaáfall. Hin unga Benevides var frá Sonora-borg í Brasilíu og stundaði nám í sálfræði. Talsmaður slökkviliðs Ríó de Janeiro hefur sagt að minnst þúsund manns hafi þurft á aðhlynningu að halda sökum aðsvifs á tónleikunum vegna hins mikla hita sem var. Samkvæmt Folha de S. Paulo fór hitinn upp í sextíu gráður á Nilton Santos-leikvanginum þar sem tónleikarnir fóru fram. Skipuleggjendur tónleikanna hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að leyfa tónleikagestum ekki að koma með vatnsflöskur inn á leikvanginn. Taylor Swift tjáði sig um harmleikinn á Instagram-síðu sinni. Taylor vottar fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína á miðlinum Instagram.Instagram „Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þessi orð en það er með sorg í hjarta sem ég segi að við misstum aðdáanda fyrir tónleikana mína. Ég kem ekki í orð hve sorgmædd ég er yfir þessu. Ég veit voða lítið um málið annað en að hún var svo ótrúlega falleg og allt of ung,“ segir Taylor. Hún segir jafnframt að hún geti ekki tjáð sig um málið á sviðinu vegna þess hvað harmur hennar er mikill. Í færslunni vottar Swift fjölskyldu og vinum hinnar látnu samúð sína.
Tónlist Brasilía Hollywood Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira