Biden ekki sammála Netanyahu um yfirtöku Ísraelsmanna á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 06:43 Kona heldur á hvítum fána er hún og aðrir freista þess að komast framhjá hermönnum Ísraels á leið úr Gasaborg og suður eftir. AP/Mohammed Dahman Joe Biden Bandaríkjaforseti styður ekki yfirtöku Ísraelsmanna á Gasa, eins og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur gefið til kynna að muni gerast að átökum loknum. Þetta kom fram í máli John Kirby, talsmanns Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, á blaðamannafundi í gær. Netanyahu sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ABC að líklega myndu Ísraelsmenn þurfa að taka yfir öryggisgæslu á Gasa að átökum loknum; menn hefðu séð hvað gerðist annars. „Endurhernám hersveita Ísrael er ekki hið rétta í stöðunni,“ sagði Kirby. „Ísrael og Bandaríkin eru vinir og við þurfum ekki að vera sammála um hvert einsta orð,“ bætti hann við. „Netanyahu og Biden eru ekki alltaf á nákvæmlega sama stað varðandi öll málefni.“ Kirby sagði viðræður þurfa að eiga sér stað um framtíð Gasa að loknum átökum, þar á meðal stjórn svæðisins. Ráðamenn í Ísrael segja herferð sína gegn Hamas munu taka nokkurn tíma og hafa gengist við því að hafa ekki skýra sýn á það hvað þeir sjá fyrir sér með framhaldið. Varnarmálaráðherrann hefur gefið út að hann sjái ekki eiginlegt hernám fyrir sér en sagði að líklega myndi Ísraelsher standa í skærum við einstaka bardagahópa um langt skeið. „Það eru nokkrir kostir í stöðunni hvað varðar „daginn eftir Hamas“,“ sagði Ophir Falk, einn ráðgjafa Netanyahu. „Allar áætlanirnar eiga það sameiginlegt að það verða engin Hamas-samtök, að það verður enginn hernaður á Gasa og að það verður engin öfgahyggja á Gasa.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Ferðalag kjörseðils í Maricopa-sýslu Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira
Þetta kom fram í máli John Kirby, talsmanns Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, á blaðamannafundi í gær. Netanyahu sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ABC að líklega myndu Ísraelsmenn þurfa að taka yfir öryggisgæslu á Gasa að átökum loknum; menn hefðu séð hvað gerðist annars. „Endurhernám hersveita Ísrael er ekki hið rétta í stöðunni,“ sagði Kirby. „Ísrael og Bandaríkin eru vinir og við þurfum ekki að vera sammála um hvert einsta orð,“ bætti hann við. „Netanyahu og Biden eru ekki alltaf á nákvæmlega sama stað varðandi öll málefni.“ Kirby sagði viðræður þurfa að eiga sér stað um framtíð Gasa að loknum átökum, þar á meðal stjórn svæðisins. Ráðamenn í Ísrael segja herferð sína gegn Hamas munu taka nokkurn tíma og hafa gengist við því að hafa ekki skýra sýn á það hvað þeir sjá fyrir sér með framhaldið. Varnarmálaráðherrann hefur gefið út að hann sjái ekki eiginlegt hernám fyrir sér en sagði að líklega myndi Ísraelsher standa í skærum við einstaka bardagahópa um langt skeið. „Það eru nokkrir kostir í stöðunni hvað varðar „daginn eftir Hamas“,“ sagði Ophir Falk, einn ráðgjafa Netanyahu. „Allar áætlanirnar eiga það sameiginlegt að það verða engin Hamas-samtök, að það verður enginn hernaður á Gasa og að það verður engin öfgahyggja á Gasa.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Ferðalag kjörseðils í Maricopa-sýslu Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Sjá meira