Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2023 12:00 Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Fyrir leik Villa og AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu hafði stuðningsmaðurinn ungi hafði lagt mikla vinnu í að útbúa borða þar sem hann óskaði eftir treyju Diabys. Borðinn var hins vegar gerður upptækur vegna nýrra reglna í Hollandi sem banna stuðningsmönnum að vera með borða þar sem þeir biðja um treyjur leikmanna. Öryggisvörður tók borðann af stráknum, henti honum í ruslið og stuðningsmaðurinn ungi sat eftir með tárin í augunum. Stewards in Alkmaar confiscated this young fan's banner before the UECL game, leaving them in tears & the hand-made artwork in the bin... pic.twitter.com/2qKSvG7T2q— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 26, 2023 Allt er þó gott sem endar vel því Diaby leitaði strákinn uppi eftir leikinn, faðmaði hann og gaf honum treyjuna sína. Stuðningsmaðurinn fékk því ósk sína uppfyllta á endanum. This is what it s all about. pic.twitter.com/HUQg0vq0h9— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 26, 2023 Villa vann leikinn AFAS leikvanginum í Alkmaar með fjórum mörkum gegn einu. Diaby kom inn á sem varamaður þegar níu mínútur voru til leiksloka. Diaby hefur leikið tólf leiki og skorað þrjú mörk síðan hann kom til Villa frá Bayer Leverkusen í sumar. Hann hefur spilað tíu leiki fyrir franska landsliðið.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira