Fótbolti

Myndasyrpa úr leik Íslands gegn Lúxemborg

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Íslenska liðið fagnar marki sínu í fyrri hálfleik.
Íslenska liðið fagnar marki sínu í fyrri hálfleik. VÍSIR/HULDA MARGRÉT

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Stórtíðindi leiksins urðu þau að Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í langan tíma og Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. 

Byrjunarliðið stillir sér upp fyrir leik. VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Forseti Íslands mætti í sparifötunum VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Orri Steinn kom boltanum í netið á 22. mínútuVÍSIR/HULDA MARGRÉT
Íslenska liðið fagnaði af ákefð VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Willum Þór var léttleikandi leikmaður í leiknum VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Arnór Sigurðsson kom inn í byrjunarliðið eftir frábæra innkomu í síðasta leik VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Kátt í koti eftir að Ísland komst yfirVÍSIR/HULDA MARGRÉT
Varamennirnir Gylfi Þór og Aron Einar brosa út í annað VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Áhorfendur leiksins fögnuðu af innlifun þegar Gylfi Þór fór að gera sig kláran að koma inn á VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Fyrsti landsleikur hans í tæp þrjú ár VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Jón Dagur Þorsteinsson kom einnig inn sem varamaður VÍSIR/HULDA MARGRÉT
Alfreð Finnbogason skipti við markaskorarann Orra í fremstu línu en tókst ekki að setja sigurmarkiðVÍSIR/HULDA MARGRÉT


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×