Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:00 Lance Stroll, ökuþór Aston Martin. vísir/getty Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. 🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03