Skyldusigrar framundan hjá íslenska liðinu: „Erum vanar að vera litla liðið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 17:46 Sandra Erlingsdóttir kveðst spennt fyrir komandi leikjum með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, segir íslenska liðið eiga spennandi verkefni fyrir höndum er liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024. „Það er alltaf jafn skemmtilegt að hitta hópinn og sérstaklega núna þegar það er mikið af spennandi verkefnum framundan. Þá er þetta mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra á æfingu íslenska liðsins í dag. Íslenska liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í forkeppni EM í þessum landsleikjaglugga, en Ísland tekur á móti Lúxemborg að Ásvöllum annað kvöld. „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Spennandi og nýtt verkefni. Við erum vanar kannski að vera litla liðið þannig að þetta er aðeins öðruvísi verkefni fyrir okkur núna sem er bara skemmtileg áskorun.“ Þá segir Sandra að hægt sé að horfa á leikina tvo gegn Lúxemborg og Færeyjum sem skyldusigra. „Já það er alveg hægt að segja það. Þetta verða auðvitað hörkuleikir og allt svoleiðis, en við stefnum að sjálfsögðu á sigur,“ sagði Sandra, en bætti einnig við að liðið myndi nýta sér þessa tvo leiki sem undirbúning fyrir HM sem hefst í næsta mánuði. „Já algjörlega. Það er ótrúlega gott að fá þessa leiki núna og þetta eruótrúlega mikilvægir leikir þar sem lokamarkmiðið okkar er EM 2024 og þá þurfum við að vinna þessa leiki,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra fyrir leiki Íslands gegn Lúxemborg og Færeyjum Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
„Það er alltaf jafn skemmtilegt að hitta hópinn og sérstaklega núna þegar það er mikið af spennandi verkefnum framundan. Þá er þetta mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra á æfingu íslenska liðsins í dag. Íslenska liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í forkeppni EM í þessum landsleikjaglugga, en Ísland tekur á móti Lúxemborg að Ásvöllum annað kvöld. „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Spennandi og nýtt verkefni. Við erum vanar kannski að vera litla liðið þannig að þetta er aðeins öðruvísi verkefni fyrir okkur núna sem er bara skemmtileg áskorun.“ Þá segir Sandra að hægt sé að horfa á leikina tvo gegn Lúxemborg og Færeyjum sem skyldusigra. „Já það er alveg hægt að segja það. Þetta verða auðvitað hörkuleikir og allt svoleiðis, en við stefnum að sjálfsögðu á sigur,“ sagði Sandra, en bætti einnig við að liðið myndi nýta sér þessa tvo leiki sem undirbúning fyrir HM sem hefst í næsta mánuði. „Já algjörlega. Það er ótrúlega gott að fá þessa leiki núna og þetta eruótrúlega mikilvægir leikir þar sem lokamarkmiðið okkar er EM 2024 og þá þurfum við að vinna þessa leiki,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra fyrir leiki Íslands gegn Lúxemborg og Færeyjum
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti