Segir son sinn frekar vilja leiða Mbappé út á völl en sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2023 07:00 Kieran Trippier og Kylian Mbappé mætast þegar Newcastle og PSG eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Jean Catuffe/Getty Images Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, mun freista þess að halda Kylian Mbappé í skefjum er Newcastle tekur á móti Paris Sain-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld, jafnvel þó það gæti kostað það að sonur hans fari í fýlu. Franska stórveldið PSG sækir Newcastle heim í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld, en samkvæmt Trippier hefur sonur hans, Jacob, meiri áhuga á því að fá að fylgjast með stórstjörnunni Mbappé en pabba sínum. „Hann er með Mbappé á heilanum og gerir fátt annað en að horfa á myndbönd af honum á Youyube,“ sagði enski landsliðsmaðurinn og grínaðist svo með að sonur hans hefði meiri áhuga á því að leiða frönsku stórstjörnuna út á völl en pabba sinn. „Það fór ekki mjög vel í mig,“ bætti Trippier við. „Ég sagði honum að ef hann fengi að ganga út með Mbappé þá ætti hann ekki einu sinni að líta á mig í göngunum á leiðinni út á völl.“ Kieran Trippier's son wants to walk out with Kylian Mbappe instead of his dad 😂 pic.twitter.com/AaVgJcQiMK— Match of the Day (@BBCMOTD) October 3, 2023 Newcastle og PSG eigast við í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Franska stórveldið PSG sækir Newcastle heim í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld, en samkvæmt Trippier hefur sonur hans, Jacob, meiri áhuga á því að fá að fylgjast með stórstjörnunni Mbappé en pabba sínum. „Hann er með Mbappé á heilanum og gerir fátt annað en að horfa á myndbönd af honum á Youyube,“ sagði enski landsliðsmaðurinn og grínaðist svo með að sonur hans hefði meiri áhuga á því að leiða frönsku stórstjörnuna út á völl en pabba sinn. „Það fór ekki mjög vel í mig,“ bætti Trippier við. „Ég sagði honum að ef hann fengi að ganga út með Mbappé þá ætti hann ekki einu sinni að líta á mig í göngunum á leiðinni út á völl.“ Kieran Trippier's son wants to walk out with Kylian Mbappe instead of his dad 😂 pic.twitter.com/AaVgJcQiMK— Match of the Day (@BBCMOTD) October 3, 2023 Newcastle og PSG eigast við í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 í kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira