Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 21:31 Skjáskot af rifrildi Mcllroy og Joe LaClava Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. N-Írski kylfingurinn Rory Mcllroy var ósáttur við hegðun kylfusveinsins Joe LaCava. Mcllroy var sjálfur að stilla sér upp fyrir högg þegar kylfusveinninn hélt fagnaðarlátunum áfram, veifaði derhúfu sinni fyrir framan hann og gekk í veg fyrir Mcllroy. Hér má sjá þegar atvikið gerðist úti á velli. Live From just showed this angle of LaCava on the 18th green in Rory’s kitchen as he prepared for his birdie putt. Definitely right in Rory’s way. pic.twitter.com/NcBAILHBcJ— Shane Bacon (@shanebacon) September 30, 2023 Mcllroy var alls ekki sáttur með kylfusveininn og væntanlega ósáttur að hafa tapað stigum undir lok dags. Samskipti þeirra á milli héldu áfram út á bílaplan. The subtitles on the Rory / Bones video are insane 👀 pic.twitter.com/DFbDnZ4xpY— Tour Golf (@PGATUOR) September 30, 2023 Þrátt fyrir að hafa stolið hálfu stigi undir lokin í dag eru Bandaríkjamenn ennþá vel undir í baráttunni um Ryder bikarinn. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og Evrópumenn eru með fimm stiga forskot. Ryder-bikarinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
N-Írski kylfingurinn Rory Mcllroy var ósáttur við hegðun kylfusveinsins Joe LaCava. Mcllroy var sjálfur að stilla sér upp fyrir högg þegar kylfusveinninn hélt fagnaðarlátunum áfram, veifaði derhúfu sinni fyrir framan hann og gekk í veg fyrir Mcllroy. Hér má sjá þegar atvikið gerðist úti á velli. Live From just showed this angle of LaCava on the 18th green in Rory’s kitchen as he prepared for his birdie putt. Definitely right in Rory’s way. pic.twitter.com/NcBAILHBcJ— Shane Bacon (@shanebacon) September 30, 2023 Mcllroy var alls ekki sáttur með kylfusveininn og væntanlega ósáttur að hafa tapað stigum undir lok dags. Samskipti þeirra á milli héldu áfram út á bílaplan. The subtitles on the Rory / Bones video are insane 👀 pic.twitter.com/DFbDnZ4xpY— Tour Golf (@PGATUOR) September 30, 2023 Þrátt fyrir að hafa stolið hálfu stigi undir lokin í dag eru Bandaríkjamenn ennþá vel undir í baráttunni um Ryder bikarinn. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og Evrópumenn eru með fimm stiga forskot.
Ryder-bikarinn Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira