Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:31 Raymond ReBell er nafn sem golfáhugafólk gæti heyrt mikið af í framtíðinni en hann verður þó ekki tvítugur fyrir árið 2031. Getty/Augusta National Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Golf Opna bandaríska Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Golf Opna bandaríska Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira