Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 23:32 Rahm einbeittur EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira