Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 19:04 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01