Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2023 15:00 Lewis Hamilton fyrir Japans kappaksturinn í gær Vísir/EPA Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing. Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“ Japan Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“
Japan Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti