Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 09:00 Átök brutust út milli stuðningsmanna New England Patriots og Miami Dolphins með þeim afleiðingum að stuðningsmaður Patriots lést. Kevin Sabitus/Getty Images Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni. NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni.
NFL Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira