Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 07:32 Carlos Sainz fagnaði sigri í Formúlu 1 keppninni í Singapúr. Qian Jun/MB Media/Getty Images Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06