Mikil sorg fyrir norðan eftir að ekið var á sex kýr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. september 2023 14:45 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kýr drápust í tveimur umferðarslysum á Norðurlandi um helgina, annars vegar í Hörgárdal við Jónasarlund á þjóðveginum og hins vegar í Eyjafjarðarsveit. Ein kú drapst í Hörgárdal en fjórar í Eyjafjarðarsveit og lýsir bóndi þar mikilli sorg vegna málsins. Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í morgun eftir ökumanni sem ók bíl sínum af vettvangi í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan 15:30 í gær. Þá lýsti lögreglan eftir vitnum en aflífa þurfti kúna. Sluppu út Í Eyjafjarðarsveit var ekið á fimm kýr bóndans Hermanns Inga Gunnarssonar, bónda í Klauf en mbl.is greindi fyrst frá. Þrjár kýr drápust á staðnum, eina þurfti að aflífa og útlit er fyrir að sú fimmta muni ekki hafa þetta af. „Við erum mjög sorgmædd hérna yfir þessu máli,“ segir Hermann í samtali við Vísi. Sjötíu kýr sluppu út hjá Hermanni. Öllum nema tíu var komið inn og voru þær nálægt veginum. Mbl.is hefur eftir Hermanni að unglingapartý hafi verið innar í sveitinni og að umferðin hafi verið mjög mikil. Kýrnar hafi flæmst í burtu á tún hjá næsta nágranna. Hann hafi verið með þær á leið heim við vegkantinn þegar bíll kom á miklum hraða og keyrði á nokkrar kýr sem komnar voru upp á veginn. Hann lýsir því að þær hafi splundrast í allar áttir og bíllinn sem á þeim lenti sé ónýtur. Vísir hefur ekki náð í lögregluna á Akureyri vegna málsins en Kári Erlingsson, varðstjóri, segir í samtali við mbl.is að fjórir hafi verið í bílnum og var einn fluttur á sjúkrahús með minniháttar meiðsl. Samgönguslys Umferð Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti í morgun eftir ökumanni sem ók bíl sínum af vettvangi í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan 15:30 í gær. Þá lýsti lögreglan eftir vitnum en aflífa þurfti kúna. Sluppu út Í Eyjafjarðarsveit var ekið á fimm kýr bóndans Hermanns Inga Gunnarssonar, bónda í Klauf en mbl.is greindi fyrst frá. Þrjár kýr drápust á staðnum, eina þurfti að aflífa og útlit er fyrir að sú fimmta muni ekki hafa þetta af. „Við erum mjög sorgmædd hérna yfir þessu máli,“ segir Hermann í samtali við Vísi. Sjötíu kýr sluppu út hjá Hermanni. Öllum nema tíu var komið inn og voru þær nálægt veginum. Mbl.is hefur eftir Hermanni að unglingapartý hafi verið innar í sveitinni og að umferðin hafi verið mjög mikil. Kýrnar hafi flæmst í burtu á tún hjá næsta nágranna. Hann hafi verið með þær á leið heim við vegkantinn þegar bíll kom á miklum hraða og keyrði á nokkrar kýr sem komnar voru upp á veginn. Hann lýsir því að þær hafi splundrast í allar áttir og bíllinn sem á þeim lenti sé ónýtur. Vísir hefur ekki náð í lögregluna á Akureyri vegna málsins en Kári Erlingsson, varðstjóri, segir í samtali við mbl.is að fjórir hafi verið í bílnum og var einn fluttur á sjúkrahús með minniháttar meiðsl.
Samgönguslys Umferð Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Sjá meira