Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 13:12 Sandra Sigurðardóttir lék síðast með landsliðinu á Pinatar mótinu í febrúar vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira