HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Spain v Netherlands: Quarter Final - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Salma Paralluelo of Spain and Barcelona celebrates after scoring her sides first goal during the FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Quarter Final match between Spain and Netherlands at Wellington Regional Stadium on August 11, 2023 in Wellington, New Zealand. (Photo by Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images) Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira