„Það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2023 19:00 Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu segir hægt að gera miklu, miklu, miklu betur í málefnum barna með fjölþættan vanda. Stýrihópur barnamálaráðherra leggur fram á annan tug tillagna um úrbætur. Verði þær að veruleika er búist við milljarða sparnaði. Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira