„Það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2023 19:00 Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu segir hægt að gera miklu, miklu, miklu betur í málefnum barna með fjölþættan vanda. Stýrihópur barnamálaráðherra leggur fram á annan tug tillagna um úrbætur. Verði þær að veruleika er búist við milljarða sparnaði. Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Sjá meira
Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Sjá meira