Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 06:46 Hildur segir að á hverjum tíma séu sirka tíu til fimmtán manns inniliggjandi með Covid á spítalanum. Vísir/Vilhelm Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. „Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira