Lauren James full iðrunar og fékk líka kveðju frá þeirri sem hún steig á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 08:01 Lauren James stígur hér á Michelle Alozie en hún fékk á endanum rautt spjald fyrir það og verður í banni í átta liða úrslitum HM. Getty/Matt Roberts Enska landsliðskonan Lauren James hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta þar sem hún fékk rautt spjald fyrir að stíga á mótherja. James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira
James fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt spjald með hjálp frá myndbandadómurum. Enska liðið náði að koma leiknum í vítakeppni manni færri og tryggði sér sigur í henni og þar sem sæti í átta liða úrslitum. James verður í banni í þeim leik sem er á móti Kólumbíu. Lauren James has apologised to Nigeria's Michelle Alozie for her red card yesterday and has promised to learn from the experience. pic.twitter.com/7fFOHKfkc6— ESPN UK (@ESPNUK) August 8, 2023 Lauren James sendi afsökunarbeiðni til nígerísku landsliðskonunnar Michelle Alozie sem hún steig á. „Ég sendi þér ást og virðingu. Mér þykir svo leiðinlegt hvað gerðist þarna,“ skrifaði hin 21 árs gamla Lauren James til Alozie og bætti svo við: „Ég vil biðja stuðningsmenn enska liðsins og liðsfélaga mína afsökunar. Það er minn mesti heiður að spila með ykkur og fyrir ykkur og ég lofa að læra af þessari reynslu,“ skrifaði James. Lauren James is sent off for standing on Michelle Alozie pic.twitter.com/eNGE3d9GWK— ESPN UK (@ESPNUK) August 7, 2023 James var orðin stærsta stjarna enska liðsins enda kominn með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar á heimsmeistaramótinu. Pressan var mikil og hún náði sér ekki á strik í leiknum. Enska sambandið sendi líka frá sér yfirlýsingu: „Lauren sér mikið eftir því sem hún gerði og leiddi til rauða spjaldsins. Hún er full iðrunar. Þetta er algjörlega út úr karakter hjá henni.“ Alozie sendi James líka kveðju. „Við erum að spila á stærsta sviðinu. Þessi leikur snýst um ástríðu, tilfinningar og móment. Ég ber fulla virðingu fyrir Lauren James,“ skrifaði Michelle Alozie. abeg, rest. we are playing on the world s stage. this game is one of passion, insurmountable emotions, and moments. all respect for Lauren James.— michelle alozie (@alozieee) August 8, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Sjá meira