Ekkert lið byrjað eins vel í WNBA deildinni í þrettán ár Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 22:52 Las Vegas Aces er að gera það gott í WNBA deildinni Vísir/Getty Las Vegas Aces hefur byrjað tímabilið afar vel í WNBA-deildinni. Liðið hefur unnið 21 leik og aðeins tapað tveimur. Þetta er í þriðja skipti í sögunni sem lið á svona góða byrjun. Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023 Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira
Las Vegas Aces er ríkjandi WNBA meistari og byrjun liðsins gefur góð fyrirheit fyrir framhaldið. Eftir sautján stiga sigur á Minisota Lynx 98-81 komst liðið í sögubækurnar og varð það þriðja í sögu WNBA-deildarinnar til þess að byrja tímabil 21-2. Las Vegas Aces are the third team in WNBA history to start a season 21-2 😤They gonna repeat this season? 🏆 pic.twitter.com/547qcQm1L5— Bleacher Report (@BleacherReport) July 22, 2023 Fyrst var það Houston Comets árið 1998 og síðan Seattle Storm árið 2010 sem byrjaði mótið á að tapa aðeins tveimur af fyrstu tuttugu og þremur leikjum. Las Vegas Aces vann fyrsta titilinn í sögu félagsins á síðasta tímabili og er talið líklegasta liðið til að vinna titilinn aftur á þessu tímabili. A'ja Wilson gerði 35 stig, tók 10 fráköst og var með 80 prósent skotnýtingu. Wilson var þriðji leikmaðurinn í sögu WNBA sem hefur náð þessari tölfræði. A'ja Wilson becomes just the third player in @WNBA history to score 35 points and grab 10 boards on 80% shooting 🙌 pic.twitter.com/SJOO3P9eiE— ESPN (@espn) July 22, 2023
Körfubolti Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Sjá meira