Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 07:02 Það voru hamborgar í matinn. Körfuboltakvöld Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Grindavík vann virkilega góðan sigur á Njarðvík í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þegar Ólafur ræddi við Körfuboltakvöld gat hann ekki hamið sig og skaut á Sævar Sævarsson, annan af sérfræðingum kvöldsins, og var almennt hrókur alls fagnaðar. „Það er geggjað, fá okkur að éta og bara njóta þess. Geggjaður liðssigur og ógeðslega gaman,“ sagði Ólafur aðspurður hvernig tilfinningin væri. Það verður seint sagt að viðtalið hafi gengið snurðulaust fyrir sig en Ólafur heyrði illa hvað Körfuboltakvöldsmenn sögðu enda um hefðbundið myndsímtal að ræða og ekki mikið um kyrrð né ró í búningsklefa sigurliðsins. Viðtalið má sjá hér að neðan en þar ræðir Ólafur meiðslin sem hann varð fyrir í leiknum og adrenalínið sem hélt honum gangandi. Þá sýndi hann matinn sem boðið var upp á eftir leik. Þá sagði hann stemmninguna í klefanum hundleiðinlega og að ekki væri hægt að sýna frá henni þar sem menn væru einfaldlega á leiðinni í sturtu. Klippa: Körfuboltakvöld: Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti