„Við getum gert ótrúlega hluti hér á heimavelli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 23:31 Logi Tómasson segir að möguleikar Víkinga séu til staðar í leiknum gegn Riga á morgun. Vísir Víkingur mætir lettneska liðinu Riga á morgun í seinni leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu. Riga leiðir 2-0 eftir fyrri leikinn og Víkingar því með bakið upp við vegg. Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Logi Tómasson leikmaður Víkinga segir að leikmenn liðsins séu spenntir fyrir leiknum gegn Riga á morgun. Hann segir að Víkingar vilji sýna að þeir geti gert betur en í fyrri leiknum. „Við erum spenntir að fá þá hingað á okkar völl og spila betri bolta en við gerðum í fyrri leiknum.“ Víkingar áttu í erfiðleikum með að ná takti í leiknum í Lettlandi og sigur Riga sanngjarn í þeim leik. „Þetta var bara ekki okkar dagur og við einhvern veginn gáfum þeim leikinn. Við spiluðum boltanum á vondum stöðum upp í hendurnar á þeim. Við áttum vondan dag og ætlum að mæta sterkari til leiks á morgun.“ Logi er á því að möguleikar séu til staðar fyrir Víkinga. „Þeir eru með góða einstaklinga en við eigum alveg séns á móti þeim þó við séum 2-0 undir. Við getum gert ótrúlega hluti hérna á heimavelli. Það er mikill munur fyrir þá að mæta á gervigras miðað við grasið þeirra. Við eigum bara góða möguleika á móti þeim held ég.“ Lettneska liðið keypti á dögunum leikmann á 1,6 milljón evra, upphæð sem er langt fyrir ofan það sem íslensk lið ráða við að borga. „Þeir eru dýra leikmenn og meira fjármagn en við en ég held það sé ekkert svo mikill munur á þessum liðum. Við verðum allavega að reyna að sýna það á morgun og höfum trú á verkefninu,“ bætti Logi við og sagði Víkigna í hefndarhug. „Já, það er bara svoleiðis.“ Klippa: Viðtal við Loga Tómasson fyrir leik gegn Riga
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira