Ólga innan björgunarsveita vegna tíu milljóna Grindavíkurstyrks Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2023 18:52 Kristófer Jón Kristófersson ræddi styrkveitingu ríkisstjórnarinnar til björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. skjáskot Björgunarsveitin Þorbjörn hlaut í gær tíu milljóna króna styrk frá ríkinu til brunavarna á gossvæðinu á Reykjanesi. Nokkur óánægja ríkir meðal björgunarsveitarfólks vegna styrkveitingarinnar, þar sem fjölmargar sveitir komi að verkefninu og því eigi styrkurinn að renna jafnt til sveita eftir aðkomu. „Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar. Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar.
Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira