Þjálfari Sirius notaði áhugaverða aðferð til að koma skilaboðum til Óla Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 10:30 Óli Valur gekk til liðs við Sirius í fyrra og skrifaði undir samning til ársins 2027. Twittersíða IK Sirius Óli Valur Ómarsson leikur með Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þjálfari liðsins nýtti sér nokkuð frumlega aðferð til að koma skilaboðum inn á völlinn til Óla Vals í síðasta leik. Óli Valur gekk til liðs við Sirius frá Stjörnunni í júlí í fyrra. Hann er aðeins tvítugur að aldri og heillaði með frammistöðu sinni í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Óli Valur hefur verið frá vegna meiðsla á tímabilinu til þessa og lék sinn fyrsta leik fyrir Sirius á sunnudag þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Hammarby. Hann kom af bekknum á 70. mínútu og skömmu síðar þurftu þjálfarar Sirius að koma skilaboðum áleiðis til Óla Vals þegar Hammarby fékk hornspyrnu. Á myndbandi sem deilt var af Discovery+ á Twitter sjást þjálfarar Sirius ræða saman og mundar annar þeirra skilti sem notað er til að sýna númer leikmanna þegar gerðar eru skiptingar. Annar þjálfarinn breytir síðan númerinu á skiltinu og byrjar að kalla inn á völlinn til Óla Vals. Siriusbänken jobbar markeringstavla vid defensiva fasta situationer pic.twitter.com/BUf6URnDdF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Á skiltinu voru númerin 12, sem Óli Valur er með á bakinu, og svo númerið 33 sem var númerið á þeim leikmanni sem þjálfararnir vildu að Óli Valur myndi dekka í horninu Ansi frumleg aðferð til að koma skilaboðum áleiðis en þjálfararnir höfðu tekið eftir að misskilningur varð í dekkingu varnarmanna Sirius. Sirius situr í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Aron Bjarnason hefur leikið með liðinu síðan árið 2021. Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Óli Valur gekk til liðs við Sirius frá Stjörnunni í júlí í fyrra. Hann er aðeins tvítugur að aldri og heillaði með frammistöðu sinni í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Óli Valur hefur verið frá vegna meiðsla á tímabilinu til þessa og lék sinn fyrsta leik fyrir Sirius á sunnudag þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-1 tapi gegn Hammarby. Hann kom af bekknum á 70. mínútu og skömmu síðar þurftu þjálfarar Sirius að koma skilaboðum áleiðis til Óla Vals þegar Hammarby fékk hornspyrnu. Á myndbandi sem deilt var af Discovery+ á Twitter sjást þjálfarar Sirius ræða saman og mundar annar þeirra skilti sem notað er til að sýna númer leikmanna þegar gerðar eru skiptingar. Annar þjálfarinn breytir síðan númerinu á skiltinu og byrjar að kalla inn á völlinn til Óla Vals. Siriusbänken jobbar markeringstavla vid defensiva fasta situationer pic.twitter.com/BUf6URnDdF— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Á skiltinu voru númerin 12, sem Óli Valur er með á bakinu, og svo númerið 33 sem var númerið á þeim leikmanni sem þjálfararnir vildu að Óli Valur myndi dekka í horninu Ansi frumleg aðferð til að koma skilaboðum áleiðis en þjálfararnir höfðu tekið eftir að misskilningur varð í dekkingu varnarmanna Sirius. Sirius situr í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Aron Bjarnason hefur leikið með liðinu síðan árið 2021.
Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“