Verstappen eftir sjötta sigurinn í röð: „Byrjuðum skelfilega“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 23:00 Einfaldlega óstöðvandi. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Þrátt fyrir enn einn sigurinn þá var Max Verstappen, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, með hugann við skelfilega byrjun í kappakstri dagsins. „Við byrjuðum skelfilega og þurfum að skoða af hverju. Báðir McLaren-bílarnir voru öskufljótir og það tók nokkra hringi að komast fram úr þeim. Ég er auðvitað mjög ánægður með að við höfum unnið enn á ný. Ellefu sigrar í röð fyrir Red Bull, það er nokkuð magnað en þetta var engan veginn auðvelt í dag.“ „Byrjunin var virkilega slæm og við munum skoða það því ég tel okkur hafa byrjað mun betur í síðustu keppnum. Það gerir þetta skemmtilegra, að þurfa að hafa fyrir hlutunum,“ bætti Verstappen við. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Max, Lando and Lewis were so excited to celebrate... that they forgot about the trophy #BritishGP #F1 pic.twitter.com/D4ii9VXDDf— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
„Við byrjuðum skelfilega og þurfum að skoða af hverju. Báðir McLaren-bílarnir voru öskufljótir og það tók nokkra hringi að komast fram úr þeim. Ég er auðvitað mjög ánægður með að við höfum unnið enn á ný. Ellefu sigrar í röð fyrir Red Bull, það er nokkuð magnað en þetta var engan veginn auðvelt í dag.“ „Byrjunin var virkilega slæm og við munum skoða það því ég tel okkur hafa byrjað mun betur í síðustu keppnum. Það gerir þetta skemmtilegra, að þurfa að hafa fyrir hlutunum,“ bætti Verstappen við. Verstappen er með nærri 100 stiga forystu í keppni ökumanna. Hann er með 255 stig í efsta sæti en samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, er annar með 156 stig. Max, Lando and Lewis were so excited to celebrate... that they forgot about the trophy #BritishGP #F1 pic.twitter.com/D4ii9VXDDf— Formula 1 (@F1) July 9, 2023 Red Bull er með örugga forystu í efsta sæti í keppni bílaframleiðenda. Liðið er með 411 stig en Mercedes er í öðru sæti með 203 og Aston Martin í því þriðja með 181 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira