Lille vill kaupa Hákon fyrir rúma tvo milljarða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2023 13:30 Hákon Arnar Haraldsson gæti verið á förum frá FCK. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Franska úrvalsdeildarfélagið Lille er sagt í viðræðum við dönsku meistarana í FCK um að festa kaup á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni. Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið. Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Danski miðillinn B.T. greinir frá því að Lille og FCK sitji nú við samningaborðið og að franska félagið vilji fá Hákon í sínar raðir. Fyrr í dag höfðu hinir ýmsu dönsku miðlar greint frá því að ónefnt franskt félag væri á eftir leikmanninum. Samkvæmt heimildarmönnum B.T. eru forráðamenn Lille tilbúnir að greiða 15 milljónir evra fyrir hinn tvítuga Hákon, en það samsvarar tæplega 2,3 milljörðum íslenskra króna. FCK bekræfter: Har modtaget bud på Hakon Haraldsson https://t.co/nUnyutjldj— bold.dk (@bolddk) June 12, 2023 Hákon skrifaði nýverið undir nýjan þriggja ára samning við Kaupmannahafnarliðið og er samningsbundinn félaginu til ársins 2027. Það er því nokkuð líklegt að reiða þurfi fram góða summu til að sannfæra félagið um að selja Hákon frá liðinu. Hákon gekk til liðs við FCK árið 2021 og hefur leikið 39 deildarleiki fyrir félagið þar sem hann hefur skorað átta mörk. Þá á hann einnig að baki níu leiki fyrir íslenska landsliðið.
Danski boltinn Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira