Fáir úti á götu og heimsendabragur yfir borginni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2023 20:59 Nanna segir að ástandið hafi verið sérstaklega slæmt á miðvikudaginn. stöð 2 Íslendingur sem staddur er í New York segir heimsendabrag yfir borginni. Fáir eru á ferli og varla sést til sólar vegna þykks reykmakkar sem hefur legið yfir austurhluta Bandaríkjanna síðustu daga. Borgin sem aldrei sefur hefur legið í hálfgerðum dvala síðustu daga en appelsínugul slikja hefur hulið borgina þar sem þykkur reykmökkur hefur legið yfir austurhluta Bandaríkjanna vegna gróðurelda í Kanada og ástandið verið verulega slæmt í New York. „Maður sá ekki sólina“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir, starfsmaður Fréttastofunnar er stödd í borginni þar sem hún sækir tónlistarhátíð sem fram fer um helgina. Hún segir mengunina hafa verið rosalega, sérstaklega á miðvikudaginn þegar loftmengun mældist hættuleg og langt yfir heilsuverndarmörkum. „Það var bara allt gult úti, fátt á götunum og pínu heimsendafílingur yfir borginni. Maður sá ekki sólina og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ég hef komið nokkrum sinnum til New York þannig þetta var sérstakt að upplifa þetta.“ Andþyngsli og mengunarlykt Fólki hefur verið ráðið frá því að vera úti eins og kostur er og hvatt til að bera grímur. Flugi og íþróttaleikjum hefur verið frestað og um tíma var tvísýnt hvort af tónlistarhátíðinni yrði. Nanna segir að þegar mengunin hafi verið sem mest hafi hún fundið fyrir andþyngslum eftir nokkra klukkustunda útiveru og ertingu í augum og hálsi. Þá hafi mengunarlykt legið yfir borginni. Töluverð umfjöllun hafi verið um ástandið í bandarískum fjölmiðlum og mengunin á allra vörum. „Við erum búin að vera með kveikt á sjónvarpinu og allir að fjalla um þetta. Þetta var svo gult og klikkað.“ Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Íslendingar erlendis Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Borgin sem aldrei sefur hefur legið í hálfgerðum dvala síðustu daga en appelsínugul slikja hefur hulið borgina þar sem þykkur reykmökkur hefur legið yfir austurhluta Bandaríkjanna vegna gróðurelda í Kanada og ástandið verið verulega slæmt í New York. „Maður sá ekki sólina“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir, starfsmaður Fréttastofunnar er stödd í borginni þar sem hún sækir tónlistarhátíð sem fram fer um helgina. Hún segir mengunina hafa verið rosalega, sérstaklega á miðvikudaginn þegar loftmengun mældist hættuleg og langt yfir heilsuverndarmörkum. „Það var bara allt gult úti, fátt á götunum og pínu heimsendafílingur yfir borginni. Maður sá ekki sólina og ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Ég hef komið nokkrum sinnum til New York þannig þetta var sérstakt að upplifa þetta.“ Andþyngsli og mengunarlykt Fólki hefur verið ráðið frá því að vera úti eins og kostur er og hvatt til að bera grímur. Flugi og íþróttaleikjum hefur verið frestað og um tíma var tvísýnt hvort af tónlistarhátíðinni yrði. Nanna segir að þegar mengunin hafi verið sem mest hafi hún fundið fyrir andþyngslum eftir nokkra klukkustunda útiveru og ertingu í augum og hálsi. Þá hafi mengunarlykt legið yfir borginni. Töluverð umfjöllun hafi verið um ástandið í bandarískum fjölmiðlum og mengunin á allra vörum. „Við erum búin að vera með kveikt á sjónvarpinu og allir að fjalla um þetta. Þetta var svo gult og klikkað.“
Bandaríkin Loftslagsmál Umhverfismál Íslendingar erlendis Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira