Dolfallnar yfir Katie Cousins: „Einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 13:01 Sérfræðingar Bestu markanna eru afar hrifnar af Katie Cousins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég segi að hún sé skemmtilegasti leikmaður sem við höfum fengið hér. Njótið bara myndanna,“ sagði Helena Ólafsdóttir um Katie Cousins, leikmann Þróttar í Bestu-deild kvenna, í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira