Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:32 Xavi Hernandez og Leo Messi léku lengi saman en munu þeir vinna aftur saman hjá Barcelona? Getty/Xavier Bonilla Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira