Átak til stuðnings dómurum: „Ertu vanur því að garga á fólk?“ Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2023 15:45 Dómarar þurfa oft að taka umdeildar ákvarðanir en KSÍ berst nú fyrir meiri jákvæðni í garð þeirra. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Knattspyrnusamband Íslands hefur hrundið af stað átaki vegna hegðunar fólks í garð dómara, til að vekja athygli á störfum þeirra og mikilvægi fyrir fótboltann. Þjóðþekktir Íslendingar koma fram í myndböndum í tengslum við átakið, þar á meðal forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, og fjölmiðlamaðurinn Guðmundur Benediktsson sem spyr: „Ertu vanur því að garga á fólk? Í vinnunni? Í búðinni? Í bíó? Eða á fjölskylduna? Af hverju heldur þú að það sé í lagi á fótboltaleik? Ekki tapa þér.“ Skammt er síðan að KSÍ greindi frá því að tveimur dómurum á Íslandi hefðu á síðustu vikum borist líflátshótanir. Önnur hótunin barst í gegnum talskilaboð en í hinu tilvikinu missti áhorfandi stjórn á skapi sínu og ruddist inn á völlinn, og að dómaranum. Markmið átaksins sem KSÍ stendur nú fyrir er að hvetja fólk til jákvæðrar hegðunar í garð dómara, og/eða að bæta hegðun sína og láta af neikvæðri hegðun í garð dómara, bæði í meistaraflokki og yngri flokkum. Einnig er ætlunin að fjölga dómurum en á vef KSÍ segir að mörg félög finni fyrir því að nýliðun í stéttinni sé mikil áskorun, og er neikvætt viðhorf í garð dómara talið hafa þar talsvert að segja. Í myndböndunum frá KSÍ þakka hins vegar þjóðþekktir Íslendingar dómurum fyrir þeirra störf, og hvetja fólk til að hætta að tapa sér. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þjóðþekktir Íslendingar koma fram í myndböndum í tengslum við átakið, þar á meðal forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, og fjölmiðlamaðurinn Guðmundur Benediktsson sem spyr: „Ertu vanur því að garga á fólk? Í vinnunni? Í búðinni? Í bíó? Eða á fjölskylduna? Af hverju heldur þú að það sé í lagi á fótboltaleik? Ekki tapa þér.“ Skammt er síðan að KSÍ greindi frá því að tveimur dómurum á Íslandi hefðu á síðustu vikum borist líflátshótanir. Önnur hótunin barst í gegnum talskilaboð en í hinu tilvikinu missti áhorfandi stjórn á skapi sínu og ruddist inn á völlinn, og að dómaranum. Markmið átaksins sem KSÍ stendur nú fyrir er að hvetja fólk til jákvæðrar hegðunar í garð dómara, og/eða að bæta hegðun sína og láta af neikvæðri hegðun í garð dómara, bæði í meistaraflokki og yngri flokkum. Einnig er ætlunin að fjölga dómurum en á vef KSÍ segir að mörg félög finni fyrir því að nýliðun í stéttinni sé mikil áskorun, og er neikvætt viðhorf í garð dómara talið hafa þar talsvert að segja. Í myndböndunum frá KSÍ þakka hins vegar þjóðþekktir Íslendingar dómurum fyrir þeirra störf, og hvetja fólk til að hætta að tapa sér.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira