Forseti frönsku Ólympíunefndarinnar segir af sér einu ári fyrir ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2023 16:00 Brigitte Henriques er hætt störfum aðeins fjórtán mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Getty/Aurelien Meunier Það er risastórt ár fram undan hjá frönsku Ólympíunefndinni enda fara Sumarólympíuleikarnir fram í París á næsta ári. Þess vegna kemur ákvörðun forseta hennar sumum á óvart. Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira
Brigitte Henriques, forseti frönsku Ólympíunefndarinnar (CNOSF), sagði starfi sínu lausu á ársþingi sambandsins í dag. The president of the French Olympic Committee (CNOSF), Brigitte Henriques, has resigned from her position a little over a year before the Paris 2024 Summer Games, the CNOSF said on Thursday. https://t.co/M0E4y5b2Sg— Reuters Sports (@ReutersSports) May 25, 2023 Henriques sagði frá ástæðum fyrir þessu á ársþinginu en það var lokað fyrir fjölmiðlamönnum. Það er vitað að hún mun hætta störfum 29. júní næstkomandi. Hún hefur fengið á sig gagnrýni og meðal annars kallaði fyrrum forseti hennar, Denis Masseglia, eftir afsögn hennar. Henriques snéri aftur til starfa í desember eftir að hafa verið í tveggja mánaða veikindaleyfi sem hún sagði komið til vegna andlega ofbeldis frá Didier Seminet, fyrrum framkvæmdastjóra CNOSF. Astrid Guyart, sem var ritari Ólympíunefndarinnar, mun taka við tímabundið þangað til að nýr forseti er kosinn. Það verður að gerast á næstu þremur mánuðum. Ólympíuleikarnir í París fara fram 26. júlí til 11. ágúst 2024. Brigitte Henriques annonce sa démission de la présidence du CNOSFBrigitte Henriques a présenté ce jeudi matin sa démission devant l'assemblée générale du CNOSF sans même passer par l'étape du vote de confiance qu'elle avait prévue https://t.co/I3ZJyf9G5Y pic.twitter.com/3LoWyKGvNL— L'ÉQUIPE (@lequipe) May 25, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Sjá meira