Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 14:00 Ástandið í Emilia-Romagna héraði á Ítalíu er slæmt Vísir/Getty Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023 Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023
Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira