Útlit Loreen sláandi líkt persónu Sæmundar Þórs Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2023 13:25 Eins og sjá má er útlit Loreen og persónunnar Anto López Espinosa sláandi líkt. aðstent Listamaðurinn Sæmundur Þór Helgason klórar sér nú í kollinum því eins og Loreen birtist á Eurovision-sviðinu í Liverpool var hún útlits nánast eins og persóna hans. Sæmundur Þór skoðar nú réttarstöðu sína. Sæmundur Þór gerði sci-fi stuttmyndina Mantis 2022 en þar er aðalpersónan Anto López Espinosa og sú persóna er nánast alveg eins útlits og Loreen sem vann í Eurovision um helgina eins og lýðum má ljóst vera. Hér neðar má sjá brot úr Mantis þar sem sjá má Anto López Espinosa í öllu sínu veldi. „Þetta er stuttmynd um listakvár sem framleiðir Solar Plexus Pressure Belt™, djúpþrýstingstækni sem dregur úr fjárhagskvíða. Eitt kvöldið er aðalpersónan skyndilega brottnumin af geimverum. Stuttu síðar tekur útlit og skapið hennar að breytast,“ segir Sæmundur Þór. Hann veltir því nú fyrir sér hvort verið geti að um tilviljun sé að ræða. Málið er nú til skoðunar hjá Myndstef, sem annast höfundarréttarmál myndlistarmanna, en víst er að hönnunarstuldur hefur verið vaxandi vandamál á undanförnum árum.aðsend Sæmundur Þór hefur sett sig í samband við Myndstef, sem annast höfundarétt myndlistarmanna, og þeir þar eru að skoða málið. Segja að líkindin séu mikil. Þá segir listamaðurinn, sem er búsettur úti í Hollandi, að þarlendur lögfræðingur sérhæfður í höfundarétti sé að skoða málið. „Sjálfur var ég ekki að horfa á Eurovision,“ segir Sæmundur Þór spurður hvernig honum hafi liðið við að sjá tvífara persónu sinnar birtast á stóra sviðinu? Sæmundur Þór segist ekki vita hvert verður framhald málsins, hann hefur ekki lent í þessu fyrr og ætlar að bíða og sjá hvað Myndstef hefur um málið að segja.aðsend „En svo fóru vinir sem þekktu verk mitt, héðan og þaðan að senda mér skeyti og myndir. Að þetta væri ótrúlega líkt. Fyrst fannst mér fátt um en seinna fór þetta að trufla mig. Að líkindin væru of mikil til að geta verið tilviljun.“ Sæmundur Þór segist ekki vita hvað taki nú við. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta.“ Eurovision Eurovísir Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Sæmundur Þór gerði sci-fi stuttmyndina Mantis 2022 en þar er aðalpersónan Anto López Espinosa og sú persóna er nánast alveg eins útlits og Loreen sem vann í Eurovision um helgina eins og lýðum má ljóst vera. Hér neðar má sjá brot úr Mantis þar sem sjá má Anto López Espinosa í öllu sínu veldi. „Þetta er stuttmynd um listakvár sem framleiðir Solar Plexus Pressure Belt™, djúpþrýstingstækni sem dregur úr fjárhagskvíða. Eitt kvöldið er aðalpersónan skyndilega brottnumin af geimverum. Stuttu síðar tekur útlit og skapið hennar að breytast,“ segir Sæmundur Þór. Hann veltir því nú fyrir sér hvort verið geti að um tilviljun sé að ræða. Málið er nú til skoðunar hjá Myndstef, sem annast höfundarréttarmál myndlistarmanna, en víst er að hönnunarstuldur hefur verið vaxandi vandamál á undanförnum árum.aðsend Sæmundur Þór hefur sett sig í samband við Myndstef, sem annast höfundarétt myndlistarmanna, og þeir þar eru að skoða málið. Segja að líkindin séu mikil. Þá segir listamaðurinn, sem er búsettur úti í Hollandi, að þarlendur lögfræðingur sérhæfður í höfundarétti sé að skoða málið. „Sjálfur var ég ekki að horfa á Eurovision,“ segir Sæmundur Þór spurður hvernig honum hafi liðið við að sjá tvífara persónu sinnar birtast á stóra sviðinu? Sæmundur Þór segist ekki vita hvert verður framhald málsins, hann hefur ekki lent í þessu fyrr og ætlar að bíða og sjá hvað Myndstef hefur um málið að segja.aðsend „En svo fóru vinir sem þekktu verk mitt, héðan og þaðan að senda mér skeyti og myndir. Að þetta væri ótrúlega líkt. Fyrst fannst mér fátt um en seinna fór þetta að trufla mig. Að líkindin væru of mikil til að geta verið tilviljun.“ Sæmundur Þór segist ekki vita hvað taki nú við. „Ég er ekki sjóaður í þessu. Í fyrsta skipti sem þetta gerist hjá mér. Ég ætla að bíða og sjá hvað Myndstef gerir með þetta.“
Eurovision Eurovísir Höfundarréttur Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Tíska og hönnun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið