Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 20:45 Dušan Vlahović var ekki á skotskónum en það kom ekki að sök. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira