Stólarnir ósigraðir í Síkinu í úrslitakeppni í rúma 23 mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 16:01 Keyshawn Woods og félagar hafa verið frábærir í Síkinu í úrslitakeppninni. Vísir/Bára Tindastóll getur stigið stórt skref í átta að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í kvöld þegar þeir fá Valsmenn í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Stólarnir unnu fyrsta leikinn með einu stigi á Hlíðarenda en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í síðustu tveimur einvígum sínum á móti Keflavík í átta liða úrslitum og Njarðvík í undanúrslitum. Komist Tindastólsliðið í 2-0 verður fær liðið þrjú tækifæri til að tryggja sér titilinn sem liðið missti til Vals í oddaleik í fyrra. Annar leikur liðanna hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18.30. Síkið hefur verið magnaður heimavöllur fyrir Stólanna í úrslitakeppninni undanfarin ár. Þeir hafa nú unnið ellefu heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það eru alls liðnir rúmir 23 mánuðir síðan að Tindastólsliðið tapaði heimaleik í úrslitakeppninni en það var 18. maí 2021 á móti Keflavík (74-86) í leik tvö í átta liða úrslitum 2021. Valsmenn búa þó að því að þeir unnu síðasta leik sinn í Síkinu en það var deildarleikur í lok desember á síðasta ári. Valsliðið vann þá sex stiga sigur á Tindastól, 84-78, en sá leikur endaði í framlengingu. Pavel Ermolinskij var þá ekki tekinn við Tindastólsliðinu en liðið hefur spilað betur og betur með hverjum mánuði undir hans stjórn. Stólarnir hafa unnið fjóra fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni með samtals 96 stigum eða 24 stigum að meðaltali í leik. Hér fyrr neðan má sjá þessa ótrúlegu sigurgöngu Stólanna í Síkinu. Síðustu ellefu heimaleikir Tindastóls í úrslitakeppni Undanúrslit 2023 41 stigs sigur á Njarðvík (117-76) 11 stiga sigur á Njarðvík (97-86) Átta liða úrslit 2023 18 stiga sigur á Keflavík (97-79) 26 stiga sigur á Keflavík (107-78) Lokaúrslit 2022 2 stiga sigur á Val (97-95) 16 stiga sigur á Val (91-75) Undanúrslit 2022 6 stiga sigur á Njarðvík (89-83) 9 stiga sigur á Njarðvík (116-107) í tvíframlengdum leik Átta liða úrslit 2022 14 stiga sigur á Keflavík (88-85) 1 stigs sigur á Keflavík (95-94) í framlengdum leik 21 stigs sigur á Keflavík (101-80) 7-0 á heimavelli í fyrra 4-0 á heimavelli í ár Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Stólarnir unnu fyrsta leikinn með einu stigi á Hlíðarenda en þeir hafa unnið tvo fyrstu leikina í síðustu tveimur einvígum sínum á móti Keflavík í átta liða úrslitum og Njarðvík í undanúrslitum. Komist Tindastólsliðið í 2-0 verður fær liðið þrjú tækifæri til að tryggja sér titilinn sem liðið missti til Vals í oddaleik í fyrra. Annar leikur liðanna hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18.30. Síkið hefur verið magnaður heimavöllur fyrir Stólanna í úrslitakeppninni undanfarin ár. Þeir hafa nú unnið ellefu heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það eru alls liðnir rúmir 23 mánuðir síðan að Tindastólsliðið tapaði heimaleik í úrslitakeppninni en það var 18. maí 2021 á móti Keflavík (74-86) í leik tvö í átta liða úrslitum 2021. Valsmenn búa þó að því að þeir unnu síðasta leik sinn í Síkinu en það var deildarleikur í lok desember á síðasta ári. Valsliðið vann þá sex stiga sigur á Tindastól, 84-78, en sá leikur endaði í framlengingu. Pavel Ermolinskij var þá ekki tekinn við Tindastólsliðinu en liðið hefur spilað betur og betur með hverjum mánuði undir hans stjórn. Stólarnir hafa unnið fjóra fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni með samtals 96 stigum eða 24 stigum að meðaltali í leik. Hér fyrr neðan má sjá þessa ótrúlegu sigurgöngu Stólanna í Síkinu. Síðustu ellefu heimaleikir Tindastóls í úrslitakeppni Undanúrslit 2023 41 stigs sigur á Njarðvík (117-76) 11 stiga sigur á Njarðvík (97-86) Átta liða úrslit 2023 18 stiga sigur á Keflavík (97-79) 26 stiga sigur á Keflavík (107-78) Lokaúrslit 2022 2 stiga sigur á Val (97-95) 16 stiga sigur á Val (91-75) Undanúrslit 2022 6 stiga sigur á Njarðvík (89-83) 9 stiga sigur á Njarðvík (116-107) í tvíframlengdum leik Átta liða úrslit 2022 14 stiga sigur á Keflavík (88-85) 1 stigs sigur á Keflavík (95-94) í framlengdum leik 21 stigs sigur á Keflavík (101-80) 7-0 á heimavelli í fyrra 4-0 á heimavelli í ár
Síðustu ellefu heimaleikir Tindastóls í úrslitakeppni Undanúrslit 2023 41 stigs sigur á Njarðvík (117-76) 11 stiga sigur á Njarðvík (97-86) Átta liða úrslit 2023 18 stiga sigur á Keflavík (97-79) 26 stiga sigur á Keflavík (107-78) Lokaúrslit 2022 2 stiga sigur á Val (97-95) 16 stiga sigur á Val (91-75) Undanúrslit 2022 6 stiga sigur á Njarðvík (89-83) 9 stiga sigur á Njarðvík (116-107) í tvíframlengdum leik Átta liða úrslit 2022 14 stiga sigur á Keflavík (88-85) 1 stigs sigur á Keflavík (95-94) í framlengdum leik 21 stigs sigur á Keflavík (101-80) 7-0 á heimavelli í fyrra 4-0 á heimavelli í ár
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum