Innlent

Bein útsending: Verkalýðsávörp á Ingólfstorgi

Máni Snær Þorláksson skrifar
Það er margt um manninn á Ingólfstorgi í dag.
Það er margt um manninn á Ingólfstorgi í dag. Vísir/Steingrímur Dúi

Kröfuganga verkalýðsfólks hófst klukkan 13:30 í Skólavörðuholti. Gengið er að Ingólfstorgi þar sem flutt verða ávörp. Sýnt verður frá dagskrá í beinni útsendingu hér á Vísi.

Það er nóg um að vera í Reykjavík tilefni alþjóðlega verkalýðsdagsins í dag. Hitað var upp fyrir kröfugönguna með skemmtiskokki og hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna á Klambratúni. Eftir það var haldið í gönguna undir tónlist frá lúðrasveit.

Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá hátíðarhöldunum.


Tengdar fréttir

Bráðavandi blasi við heimilum landsins

Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×