Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 13:48 Svekkjandi jafntefli fyrir Gísla og félaga. Vísir/Getty Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira