Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 23:11 Arnar Pétursson er á leið í krefjandi verkefni með íslenska landsliðið í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira