Tapparnir nú áfastir á plastflöskum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2023 20:05 Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi. Aðsend Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Það er gaman að koma inn í Coca Cola verksmiðjuna á Íslandi á Stuðlahálsi 1 í Reykjavík. Verksmiðjan er svo stór að maður fer hálfpartinn hjá sér, enda vinna þar 170 starfsmenn. Það eru alltaf einhverjar nýjungar í gangi, nú eru það splunkunýir tappar á plastflöskurnar, eitthvað sem hefur ekki sést áður hér á landi, áfastir tappar eftir opnun. „Þannig að þeir fylgja flöskunni alla leið í endurvinnsluna. Tappinn kemur til hliðar og svo er hægt að ýta honum aftur á. Þetta er til þess að tryggja að það fari ekki plast út í náttúruna. Þetta er nýtt á Íslandi. Það er Evróputilskipun, sem kemur í júní 2024 og Evrópa er komin að miklu leyti inn í þetta en við erum fyrst á Íslandi til að koma með þessa útfærslu,“ segir Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi. Kristín Vala segist vera mjög stolt af verkefninu eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins. „Alveg gríðarlega, það er ótrúlega gaman að sjá þetta. Töppunum hefur verið mjög vel tekið, þetta er bara þáttur fyrir okkur inn í framtíðina og tryggir gæði vörunnar og við fáum umhverfisvænni vöru,“ segir Kristín Vala. Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Vörustjórnunarsviðs Coca Cola á Íslandi, sem segist vera mjög stolt og ánægð með nýju áföstu tappana.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Gosdrykkir Umhverfismál Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira